Skírn á skírdag

Litla frænkan mín fallega fékk nafn í dag.  Hún heitir Freydís Katla- fallegt nafn.  Kom ekki á óvart að hún fékk - Dísar nafn eins og flestar konur í ættinni minni.  InLove

Ég er búin að vera í páskafríi, sem er bara æðislegt, er að undirbúa mig undir prófin á fullu.  Annars er ég bara svo svakalega löt þessa dagana og hef afskaplega lítið og ómerkilegt að segja.  Ætla því ekki að hafa þetta lengra að sinni, vildi bara deila með ykkur nafninu fagra.  Hafið það gott í dag sem og alla aðra daga.

Kærleikskveðja,

Dísaskvísa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Fallegt nafn

Gleðilega páska skvís og njóttu þess að vera í smá fríi

Dísa Dóra, 20.3.2008 kl. 22:44

2 Smámynd: Linda litla

Hæ hæ skvís.

Til hamingju með nafnið á litlu nýju frænkunni. SKilaðu kveðju á Denna og Huldu.

Músin mín fékk nafnið Hjörleifur Máni.

Linda litla, 20.3.2008 kl. 23:27

3 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Til hamingju með litlu frænkuna og nafnið hennar..Gleðilega páska mín kæra

Guðný Einarsdóttir, 22.3.2008 kl. 00:19

4 Smámynd: Ólafur fannberg

til lukku með frænkunna

Ólafur fannberg, 22.3.2008 kl. 04:49

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Fallegt nafn...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.3.2008 kl. 23:17

6 identicon

Elsku snúllan mín!  Til hamingju með litlu frænku, alveg æðislegt nafn   Eigðu góða og gleðilega páska honí

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband