17.4.2008 | 09:34
Þetta á við um mig!
Eru þeir að fjalla um mig í þessari grein- það mætti halda það. Það er alveg skelfilegt að vera haldin svona miklum kvíða. Fólk sem er með góða meðaleinkunn úr verkefnum og hefur mjög góð tök á efninu verður eins og heilalausar hænur í prófunum og því er árangurinn ekki eins og hann ætti að vera. Hrikalegt. Þar fyrir utan þá er maður gjörsamlega búin andlega og líkamlega eftir þessar tarnir.
Hafið það gott í dag
Dísaskvísa prófkvíðna.
Þjáð af prófkvíða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl og blessuð
Það eru til ýmsar leiðir til að minnka prófkvíða en ein þeirra er einföld og fljótvirk leið sem kallast EFT eða emotional freedom technique á íslensku stundum nefnd orkusviðsmeðferð. Hana er hægt að fá hjálp við að nota og læra hana af meðferðaraðila til að nota heima og í skóla eða hvar sem er.
þú getur kíkt inn á www.emofree.com eða www.puls.is og klikkað þar á heilsustofu linkinn.
gangi þér vel
Lilja Petra
hbs jafnari og græðari
Lilja Petra (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 10:56
Mér var einmitt hugsað til þín og Maríu þegar ég sá þess frétt. Það er eins og hún sé skrifuð um ykkur.
Eigðu góðan dag dúlla og 7 föðm með snökkum.
Linda litla, 17.4.2008 kl. 11:25
Það væri kannski athugandi fyrir þig að fara á svona prófkvíðanámskeið til að hjálpa þér að ná tökum á þessu.
Knús
Dísa Dóra, 17.4.2008 kl. 11:34
Já ég veit nú ekkert hvað skal segja annað en Gangi þér vel stelpa
Guðný Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 15:17
Jæja Vigga mín vona að helgin verði fín þrátt fyrir að þú sért að vinna mikið.....
Anna Sigurbjörg Sævarsdóttir, 18.4.2008 kl. 23:21
Ég hugsaði þegar ég sá þessa frétt: Ef að er einhver sem á að skrifa blogg um þessa frétt þá er það hún Dísa... og það varst þú
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.4.2008 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.