Komst í gegnum vikuna

Síðasta vika var erfið en gekk vonum framar.  Fékk 9-ur í prófum, 8,5 og 9 -ur fyrir verkefnin þannig að ég get ekki beðið um meira.

Það var Dísudagur í gær- fór í nudd og það var frábært.  Naut svo kvöldsins þar sem ég var búin með öll skólatengd verkefni. 

Ég er að plana stelpuhelgi í lok október, vona að stelpurnar sjái sér fært um að koma. Það er löngu tímabært að við hittumst allar og hlægjum okkur í hel.....eða þannig sko.

Best að ég hendi pósti á þær fyrst að ég er að slóra í tímanum og fá staðfest frá þeim. 

Hef lítið annað að segja í bili

Hafið það gott kæru vinir

Dísan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Til lukku með góðan árangur.

Verður örugglega gaman hjá ykkur á stelpuhelginni

Dísa Dóra, 7.10.2008 kl. 14:11

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Fékk meilið jájájá ´já hlakka svooooo til

Knús á þig Dísu,öööViggu krútt

Guðný Einarsdóttir, 7.10.2008 kl. 17:39

3 Smámynd: Linda litla

Mail-ið er komið...... þú endar það með að skrifa undir "Dísan"

Á þeim tíma sem við fjórar erum upp á okkar besta þá héstu nú Vigga og hefur alltaf gert í okkar huga.

Þetta verður gaman hjá okkur, efast ekkert um það.

Síjú....

Linda litla, 7.10.2008 kl. 21:43

4 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

Til hamingju með prófin.... Og vonandi færðu skemmtilega helgi með vonkonum þínum, þú hefðir gott af því að slaka aðeins á í góðra vina hópi.... Jæja til hamingju aftur og hafðu það sem allra best.

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 8.10.2008 kl. 07:11

5 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Flott hjá þér, innilega til hamingju.

Helga Magnúsdóttir, 9.10.2008 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband