29.12.2008 | 21:37
Myndavélin.....
kom frá Kúbu í dag- ég fór beinustu leið niður í Heimsferðir að sækja hana. Þegar ég skellti minniskubbnum í tölvuna kom í ljós að.....Öllum myndum hafði verið eytt út!!
Ég er ekkert smá svekkt- ég er búin að bíða eftir vélinni í 1 ár og 11 daga! Búin að hlakka til að fá loksins að skoða myndirnar frá Kúbu .....myndir af okkur stöllum að mála bæinn rauðan!!
Svekkjandi- svekkjandi- svekkjandi!!
Dísa svekkta
Athugasemdir
Æææ mikið skil ég að þú sért svekkt yfir þessu en allavega ert þú búin að fá vélina,sjáumst um áramótin mín kæra
Guðný Einarsdóttir, 30.12.2008 kl. 13:37
leitt að heyra með myndirnar....
Sigríður Svala Hjaltadóttir, 2.1.2009 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.