3.2.2009 | 02:56
Leiði
Það er einhver leiði í mér þessa dagana, og finnst ég ekki hafa neitt að segja. Ætli að það sé þá ekki best að sleppa því að reyna að tjá sig. Ætla að reyna að tjasla mér saman og rífa mig upp. Væntanlega mun ég þá reyna byrja aftur að blogga.
Hafið það sem allra best
Dísan
Athugasemdir
Knús til þín
Dísa Dóra, 3.2.2009 kl. 10:26
Ætla ekki að bögga þig í sambandi við bloggleti,það er eitthvað sem hrjáir mig líka...
Farðu vel með þig mín kæra
Guðný Einarsdóttir, 5.2.2009 kl. 20:03
Ekki gott. En gangi þér vel að tjasla þig saman, vonandi gengur það vel.....
knús á þig.
Linda litla, 6.2.2009 kl. 12:19
Ertu ennþá leið?
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.